Aðstoðarmenn þingmanna

Formenn stjórnmálaflokka, sem eiga sæti á Alþingi og eru ekki jafnframt ráðherrar, eiga rétt á að ráða sér aðstoðarmann í fullt starf.

Ákvæði um aðstoðarmenn fyrir þingmenn giltu frá 15. mars 2008 til 9. júní 2009, en þá var þeim frestað þar til annað verður ákveðið.