Árnessjóðurinn

Ríkissjóður greiðir gjald af launum þeirra, sem heyra undir kjararáð, í sérstakan orlofssjóð, Árnessjóðinn. Gjaldið nemur 0,25% af launum og greiðist mánaðarlega eftir á. Nánari upplýsingar um ráðstöfun orlofssjóðsgjalds, umsóknir og styrkgreiðslur úr Árnessjóðnum er að finna á vefsíðu Árnessjóðsins.