Laun og starfskjör þingmanna

Álag á fastar húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslur

Þingmaður sem þarf að halda tvö heimili getur sótt um 40% álag á húsnæðis- og dvalarkostnað.