Laun og starfskjör þingmanna

Dagpeningar

Þingmenn fá dagpeninga við upphaf ferðar en við uppgjör ferðakostnaðar fer eftir reglum nr.1/2009 og njóta þingmenn sömu kjara og ráðherrar og forseti Hæstaréttar (sbr. 9. lið reglnanna), þ.e. 2/3 dagpeninga, auk gistikostnaðar, en greiða staðgreiðslu af því sem er umfram hálfa dagpeninga.