Laun og starfskjör þingmanna

Flugferðir (utan lands)

Alþingi greiðir kostnað við flugferðir þingmanna á fundi erlendis og er að jafnaði gengið frá farseðlakaupum um 30 dögum fyrir fund til að tryggja hagkvæmni í innkaupum og er þá miðað við kaup á farseðlum á almennu farrými.