Yfirlit þingflokka

 

 Flokkur Stofnaður  Fyrst á þingi Síðast á þingi 
Miðflokkurinn 2017 2017  
Flokkur fólksins 2016 2017   
Viðreisn 2016 2016  
Björt framtíð 2012 2013 2017
Píratar 2012 2013  
Hreyfingin 2009 2009 2013
Borgarahreyfingin 2009 2009 2009
Samfylkingin 1999/2000  1999  
Vinstrihreyfingin - grænt framboð 1999 1999  
Þingflokkur óháðra 1998 1998 1999
Frjálslyndi flokkurinn 1998  1999 2009
Þingflokkur jafnaðarmanna 1996 1996 1999 
Þjóðvaki - hreyfing fólksins 1994  1994 1996
Þingflokkur frjálslyndra hægrimanna 1989 1989 1990
Borgaraflokkur 1987 1987 1991
Samtök um jafnrétti og félagshyggju 1987 1987 1991 
Bandalag jafnaðarmanna 1983 1983  1986 
Samtök um kvennalista 1983  1983 1999
Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1969  1970 1978
Alþýðubandalag 1956/1968  1956  1999
Þjóðvarnarflokkurinn 1953  1953 1956 
Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn 1938 1939 1956
Bændaflokkurinn 1933  1933 1942
Kommúnistaflokkur Íslands 1930 1937 1938
Sjálfstæðisflokkur 1929 1929  
Frjálslyndi flokkurinn (eldri) 1927 1927  1929 
Íhaldsflokkurinn 1924  1924  1929 
Borgaraflokkurinn (eldri) 1923  1924 1924
Sparnaðarbandalagið 1923  1923  1923
Kvennalistinn (eldri) 1922 1923 1923
Utanflokkabandalagið 1920  1920  1922 
Framsóknarflokkur 1916 1916  
Alþýðuflokkur 1916 1916 1996 
Óháðir bændur 1916 1916  1916 
Bændaflokkurinn (eldri) 1913 1913  1916
Sambandsflokkurinn  1911 1912 1913 
Sjálfstæðisflokkurinn (eldri) 1908 1909  1927
Þjóðræðisflokkurinn 1907  1907 1907
Landvarnarflokkurinn   1903 1905 
Framsóknarflokkur (eldri) 1903 1903 1905 
Framfaraflokkur 1900  1901  1902 
Heimastjórnarflokkurinn 1900 1901 1923