Samtök um jafnrétti og félagshyggju

Samtök um jafnrétti og félagshyggju voru stofnuð árið 1987 að frumkvæði Stefáns Valgeirssonar alþingismanns og fengu einn þingmann kjörinn í kosningum til Alþingis sama ár.


Æviágrip þingmanna: 4

  1. Auður Eiríksdóttir fædd 1938. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar-apríl 1989 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).
  2. Jóhann A. Jónsson fæddur 1955. Varaþingmaður Norðurlands eystra mars 1988 og mars-apríl og nóvember 1990 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).
  3. Pétur Þórarinsson fæddur 1951. Varaþingmaður Norðurlands eystra janúar-febrúar 1989 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).
  4. Stefán Valgeirsson fæddur 1918. Alþingismaður Norðurlands eystra 1967—1987 (Framsóknarflokkur) og 1987—1991 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).