6.12.2019

Aðalmaður og varamaður taka sæti

Mánudaginn 9. desember tekur Bergþór Ólason sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hans, Jón Þór Þorvaldsson, af þingi. Þá tekur Þorgrímur Sigmundsson sæti sem varamaður fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson.