10.12.2018

Aðalmaður tekur sæti

Laugardaginn 8. desember tók Lilja Alfreðsdóttir sæti á ný á Alþingi og vék þá Alex B. Stefánsson af þingi sem varamaður hennar.