11.3.2019

Aðalmaður tekur sæti

Mánudaginn 11. mars tekur Rósa Björk Brynjólfsdóttir sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hennar, Fjölnir Sæmundsson, af þingi.