18.3.2019

Aðalmaður tekur sæti

Mánudaginn 18. mars tekur Andrés Ingi Jónsson sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hans Gísli Garðarsson af þingi.