1.4.2019

Aðalmaður tekur sæti

Mánudaginn 1. apríl tekur Silja Dögg Gunnarsdóttir sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hennar, Ásgerður K. Gylfadóttir, af þingi.