30.4.2019

Aðalmaður tekur sæti

Miðvikudaginn 1. maí tekur Ágúst Ólafur Ágústsson sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hans, Einar Kárason, af þingi.