4.5.2020

Aðalmaður tekur sæti

Föstudaginn 1. maí tók Þórunn Egilsdóttir sæti á ný á Alþingi og vék þá varamaður hennar, Þórarinn Ingi Pétursson, af þingi.