24.11.2022

Aðalmaður tekur sæti

Föstudaginn 25. nóvember tekur Gísli Rafn Ólafsson sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hans, Eva Sjöfn Helgadóttir, af þingi.