23.4.2018

Aðalmenn og varamenn taka sæti

Mánudaginn 23. apríl tóku Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Smári McCarthy sæti að nýju á Alþingi. 

Hildur Sverrisdóttir tók sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Brynjar Níelsson, Fjölnir Sæmundsson tók sæti sem varamaður fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur og Jón Þór Þorvaldsson tók sæti sem varamaður fyrir Bergþór Ólason.