27.11.2018

Aðalmenn taka sæti

Þriðjudaginn 27. nóvember taka Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Brynjar Níelsson, Hanna Katrín Friðriksson og Jón Gunnarsson sæti á ný á Alþingi.