17.12.2018

Aðalmenn taka sæti

Laugardaginn 15. desember tóku Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sæti á ný á Alþingi og varamenn þeirra, Albert Guðmundsson og Snæbjörn Brynjarsson, viku af þingi.