1.2.2019

Aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 4. febrúar taka Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórunn Egilsdóttir sæti á ný á Alþingi og víkja þá varamenn þeirra, Albert Guðmundsson og Þórarinn Ingi Pétursson, af þingi.