15.3.2019

Aðalmenn taka sæti

Föstudaginn 15. mars taka Smári McCarthy og Þorsteinn Sæmundsson sæti á ný á Alþingi og víkja þá varamenn þeirra, Álfheiður Eymarsdóttir og Valgerður Sveinsdóttir af þingi.