28.5.2019

Aðalmenn taka sæti

Þriðjudaginn 28. maí taka Guðlaugur Þór Þórðarson og Sigurður Páll Jónsson sæti á ný á Alþingi og víkja þá varamenn þeirra, Albert Guðmundsson og Jón Þór Þorvaldsson, af þingi.