31.10.2019

Aðalmenn taka sæti

Laugardaginn 26. október taka Birgir Þórarinsson og Páll Magnússon sæti á ný á Alþingi og víkja þá varamenn þeirra, Elvar Eyvindsson og Unnur Brá Konráðsdóttir, af þingi.