31.10.2019

Aðalmenn taka sæti

Föstudaginn 1. nóvember taka Silja Dögg Gunnarsdóttir og Smári McCarthy sæti á ný á Alþingi og víkja þá varamenn þeirra, Ásgerður K. Gylfadóttir og Álfheiður Eymarsdóttir, af þingi.