29.11.2019

Aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 2. desember taka Guðlaugur Þór Þórðarson og Kolbeinn Óttarsson Proppé sæti á ný á Alþingi og víkja þá varamenn þeirra, Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Orri Páll Jóhannsson, af þingi.