31.1.2020

Aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 3. febrúar taka sæti á ný á Alþingi Guðjón S. Brjánsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Birgir Þórarinsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Guðmundur Ingi Kristinsson, Bryndís Haraldsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir.

Víkja þá varamenn þeirra af þingi, þau Arna Lára Jónsdóttir, Ásgerður K. Gylfadóttir, Bjarni Jónsson, Elvar Eyvindsson, Eydís Blöndal, Jónína Björk Óskarsdóttir, Karen Elísabet Halldórsdóttir,
Njörður Sigurðsson, Olga Margrét Cilia, Stefán Vagn Stefánsson og Una Hildardóttir.