21.2.2020

Aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 24. febrúar taka Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Njáll Trausti Friðbertsson sæti á ný á Alþingi og víkja þá varamenn þeirra Þorgrímur Sigmundsson og Valgerður Gunnarsdóttir af þingi.