30.6.2020

Aðalmenn taka sæti

Þriðjudaginn 30. júní taka Guðlaugur Þór Þórðarson, Sigríður Á. Andersen og Svandís Svavarsdóttir sæti á ný á Alþingi og víkja þá varamenn þeirra, Albert Guðmundsson, Hildur Sverrisdóttir og Orri Páll Jóhannsson af þingi.