20.5.2022

Aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 23. maí taka Björn Leví Gunnarsson, Gísli Rafn Ólafsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sæti á ný á Alþingi og víkja þá varaþingmenn þeirra Halldór Auðar Svansson, Eva Sjöfn Helgadóttir og Þorgrímur Sigmundsson af þingi.