16.3.2023

Aðalmenn taka sæti

Jóhann Friðrik Friðriksson og Berglind Ósk Guðmundsdóttir taka sæti á ný á Alþingi föstudaginn 17. mars og víkja þá varaþingmenn þeirra, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir og Berglind Harpa Svavarsdóttir, af þingi.