9.2.2024

Aðalmenn taka sæti

Bryndís Haraldsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Teitur Björn Einarsson, og Þórunn Sveinbjarnardóttir taka sæti á ný á Alþingi mánudaginn 12. febrúar. Þá víkja varamenn þeirra, Sigþrúður Ármann, Inger Erla Thomsen, Guðrún Sigríður Ágústsdóttir og Guðmundur Andri Thorsson, af þingi.