28.3.2018

Aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 26. mars tóku Guðjón S. Brjánsson, Hanna Katrín Friðriksson og Smári McCarthy sæti að nýju á Alþingi.