30.4.2018

Aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 30. apríl tóku Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Brynjar Níelsson, Bergþór Ólason og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sæti að nýju á Alþingi.