14.4.2020

Afsal þingmennsku – nýr þingmaður tekur sæti

Þriðjudaginn 14. apríl tekur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sæti á Alþingi í stað Þorsteins Víglundssonar sem hefur afsalað sér þingmennsku.