29.10.2017

Alþingismenn

Nöfn nýkjörinna alþingismanna verða skráð og birt á vef Alþingis mánudaginn 30. október. Birtingin er með fyrirvara um afgreiðslu landskjörstjórnar. Formleg tilkynning um úrslit kemur frá landskjörstjórn þegar hún hefur farið yfir skýrslur yfirkjörstjórna um atkvæðatölur og gefið út kjörbréf