8.11.2017

Alþingismenn kjörnir 28. október 2017

Landskjörstjórn hefur í samræmi við úrslit alþingiskosninganna 28. október 2017 gefið út kjörbréf 63 þingmanna og jafnmargra varamanna.