17.9.2018

Fimm varamenn taka sæti

Mánudaginn 17. september tekur Arna Lára Jónsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Guðjón S. Brjánsson, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir tekur sæti fyrir Ara Trausta Guðmundsson, Hjálmar Bogi Hafliðason tekur sæti fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur, Maríanna Eva Ragnarsdóttir tekur sæti fyrir Bergþór Ólason og Olga Margrét Cilia tekur sæti sem varamaður fyrir Björn Leví Gunnarsson.