5.3.2018

Greinargerð um þróun og framkvæmd laga og reglna um þingfararkostnað

 

Greinargerð sem skrifstofa Alþingis tók saman, að tilmælum forsætisnefndar Alþingis, um þróun og framkvæmd laga og reglna um þingfararkostnað var kynnt í forsætisnefnd í dag.

Forsætisnefnd ákvað birta greinargerðina opinberlega. Jafnframt var ákveðið að birta erindi frá Birni Leví Gunnarssyni alþingismanni um meint brot á 14. gr. siðareglna fyrir alþingismenn í tengslum við endurgreiðslu ferðakostnaðar. Þá er birt minnisblað lagaskrifstofu þingsins um efni erindis Björns Levís Gunnarssonar.