11.6.2012

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 6. júní tók Ólafur Þór Gunnarsson sæti sem varamaður Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.
Í upphafi þingfundar 11. júní tóku Baldvin Jónsson og Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir sæti sem varamenn Birgittu Jónsdóttur og Ásbjörns Óttarssonar.