7.5.2012

Aðalmenn taka sæti á ný

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 7. maí taka Gunnar Bragi Sveinsson og Birkir Jón Jónsson sæti að nýju.