23.4.2012

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 23. apríl tók Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson sæti sem varamaður Gunnars Braga Sveinssonar.