16.4.2012

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundur mánudaginn 16. apríl tók Huld Aðalbjarnardóttir sæti sem varamaður Birkis Jóns Jónssonar.