31.3.2012

Aðalmenn taka sæti á ný

Þann 31. mars tóku eftirfarandi aðalmenn sæti að nýju á Alþingi: Lilja Rafney Magnúsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Ögmundur Jónasson, Þór Saari, Þuríður Backman, Birgitta Jónsdóttir og Margrét Tryggvadóttir.