28.3.2012

Varamenn taka sæti á Alþingi

Á þingfundum miðvikudaginn 28. mars tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Baldvin Jónsson og Jón Kr. Arnarson sæti sem varamenn fyrir Þuríði Backman, Birgittu Jónsdóttur og Margréti Tryggvadóttur.