27.3.2012

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 27. mars tóku Telma Magnúsdóttir, Ari Matthíasson, Ólafur Þór Gunnarsson og Valgeir Skagfjörð sæti sem varamenn fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, Svandísi Svavarsdóttur, Ögmund Jónasson og Þór Saari.