31.10.2011

Aðalmenn taka sæti á ný, tilkynning frá forseta Alþingis

Þann 31. október tóku eftirtaldir aðalmenn sæti á ný: Katrín Jakobsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Kristján Þór Júlíusson og Kristján L. Möller.