16.9.2011

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar föstudaginn 16. sept. tóku Davíð Stefánsson og Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir sæti sem varamenn Katrínar Jakobsdóttur og Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur.