8.9.2011

Þingmaður tekur sæti á Alþingi

Lúðvík Geirsson tók sæti á Alþingi 5. september 2011. Hann tók sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur sem afsalaði sér þingmennsku sama dag.