13.4.2011

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi fundar 13. apríl tóku eftirfarandi varaþingmenn sæti á Alþingi: Bjarkey Gunnarsdóttir fyrir Þuríði Backman, Logi Már Einarsson fyrir Sigmund Erni Rúnarsson, Helena Þ. Karlsdóttir fyrir Jónínu Rós Guðmundsdóttur, Ósk Vilhjálmsdóttir fyrir Valgerði Bjarnadóttur, Víðir Smári Petersen fyrir Þorgerði K. Gunnarsdóttur og Eva Magnúsdóttir fyrir Jón Gunnarsson.