6.12.2010

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 6. desember tók Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson sæti sem varamaður Gunnars Braga Sveinssonar.