25.10.2010

Aðalmenn taka sæti á ný

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 25. október tóku tveir aðalmenn sæti á ný, Lilja Rafney Magnúsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson.